Rósir međ Jóhönnu

 

Johanna_sigurdardottir_official_portrait

Fyrir tilviljun gafst mér tćkifćri til ţess ađ fara í rósagöngu međ Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra síđast liđinn laugardag. Ţađ var ótrúleg upplifun. Kannski ekkert skrítiđ ađ fólk sé ánćgt og hissa ţegar sjálfur forsćtisráđherrann bankar upp á til ţess ađ gefa rós. Svona frábćrum móttökum átti ég samt ekki von á. Ţađ voru allir svo glađir, allir svo jákvćđir og allir svo hrifnir af Jóhönnu. Fólk óskađi okkur góđs gengis og meirihluti ţeirra sem viđ hittum á göngu okkar um vesturbćinn ţennan laugardagseftirmiđdag var mjög hrifinn af Jóhönnu.

Ţađ er kannski ekki ađ undra enda sýna skođanakannanir ađ meirihluti kosningabćrra Íslendinga vill ađ hún verđi áfram forsćtisráđherra eftir kosningar.

Til ţess ađ ţađ verđi ađ veruleika er ađeins ein leiđ: ađ kjósa Samfylkingunni og tryggja ţannig áframhaldandi forystu Jóhönnu Sigurđardóttur í ríkisstjórn.  

 

 


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Jóhanna dregur vagninn...enda frábćr

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 20.4.2009 kl. 23:10

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ţađ er eitt sem ég er ađ spá í. Er ekki dáldiđ hallćrislegt hjá Samfylkingunni ađ gefa ţessar  innfluttu rósir núna? Mér finnst mega hallćrislegt hjá Samfylkingunni ađ vista vefinn sinn erlendis og vera svo eitthvađ ađ tala um gagnahýsingu sem atvinnuveg hérlendis. Á sama hátt finnst mér ekki trúverđugt ađ gefa innfluttar rósir og tala svo garđyrkju og gróđurhús sem  atvinnu á Íslandi.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 20.4.2009 kl. 23:12

3 Smámynd: Ingibjörg Stefánsdóttir

Hver segir ađ ţćr séu innfluttar?

Ingibjörg Stefánsdóttir, 20.4.2009 kl. 23:15

4 Smámynd: Ingibjörg Stefánsdóttir

Og hvađ varđar gagnahýsingu og vefinn okkar ţá get ég fullvissađ ţig um ađ starfsfólk Samfylkingarinnar hefur leitađ hagstćđustu leiđa til ţess ađ hýsa vefinn á ódýran og öruggan hátt. Viđ viljum flytja út vörur og ţjónustu og viđ vitum ađ viđ ţurfum líka ađ flytja eitthvađ inn.  Hins vegar veljum viđ íslenskt ţegar ţađ er betra og hagstćđara, ég t.d. kaupi alltaf íslenskt grćnmeti ţegar ţađ er í bođi.

Ingibjörg Stefánsdóttir, 20.4.2009 kl. 23:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband