28.3.2008 | 13:34
Nú er rétti tíminn...
til þess að taka upp strandsiglingar aftur.
Vegakerfið okkar ber hvort sem ekki alla þá þungaflutninga sem nú fara um það. Það er greinilegt á mótmælunum að það er orðið erfitt að reka þessa stóru bíla og því um að gera að nota tækifærið og fara aftur að sigla með vörur milli landshluta. Það er líka miklu umhverfisvænna.
![]() |
Óku á 3 km hraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)