24.5.2007 | 08:56
Verkefni fyrir netlöggu?
Kannski var þetta með netlögguna góð hugmynd eftir allt saman? Mér finnst að minnsta kosti sjálfsagt að fylgjast með svona viðbjóði og loka þeim vefsvæðum sem birta þetta. Ef til vill ættu líka að vera skýrari sektar- eða önnur refsiákvæði í lögum um svona brot. Því þetta hlýtur að vera brot á lögum.
![]() |
Nauðgunarþjálfun á Netinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)