9.5.2007 | 10:26
Fyrir þá óákveðnu
Könnun sem gerð var á Bifröst fyrir þá sem eiga eftir að ákveða sig hefur farið víða. Mér finnst þessi könnun óþarflega flókin og birti því hér mun einfaldari og betri könnun.
Það var ónefndur tölvunarfræðingur sem bjó þessa könnun til fyrir óákveðna. Valkostirnir eru aðeins þrír og mjög skýrir:
Ef óbreytt ástand þá:
Kjósa Framsókn
Ef framfarir:
Kjósa Samfylkingu
Annað:
Kjósa Vinstri græna
Einfalt, auðvelt og gott.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)