25.4.2007 | 20:16
Stjórnarandstaðan með góðan meirihluta
Sjálfstæðisflokkur tapar, Framsóknarflokkur tapar og fær engan mann en VG bætir við sig manni og Samfylking heldur þeim mönnum sem hún hefur í kjördæminu.
Það áhugaverða í þessu er að samkvæmt þessum niðurstöðum væri stjórnin skítfallin. VG og Samfylking eru með 5 menn samtals og 49,8% atkvæða en Sjálfstæðisflokkurinn er með 32,6% atkvæða og fjóra menn. Aðrir flokkar fá ekki menn samkvæmt þessarri könnun en eftir er að úthluta jöfnunarmönnum.
Líst vel á þessu hlutföll milli stjórnar og stjórnarandstöðu og finnst Reykjavík suður að þessu leyti góð fyrirmynd fyrir önnur kjördæmi ;)
VG bætir við sig í Reykjavík suður samkvæmt könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vonandi gengur þetta eftir? En nú byrja stjónarflokkarnir (séstaklega Sjálfs.flokkurinn ) á BBBÚUUÚÚ...ÚLFUR ÚLFUR ÚLFUR...
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 27.4.2007 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.