28.3.2008 | 13:34
Nú er rétti tíminn...
til þess að taka upp strandsiglingar aftur.
Vegakerfið okkar ber hvort sem ekki alla þá þungaflutninga sem nú fara um það. Það er greinilegt á mótmælunum að það er orðið erfitt að reka þessa stóru bíla og því um að gera að nota tækifærið og fara aftur að sigla með vörur milli landshluta. Það er líka miklu umhverfisvænna.
Óku á 3 km hraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Alveg hjartanlega sammála þér, sá þegar ég keyrði suður eftir páskanna að vegurinn milli Reykjavíkur og Akureyrar er stórskemmdur eftir þessa auknu þungaflutninga á þjóðvegunum. Í Húnavatnssýslum má eiginlega segja að hann sé ónýtur, djúpar holur í honum og stórskemmt slitlag.
Gestur (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 13:43
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 1.4.2008 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.