19.2.2007 | 17:21
Klæðning og bæjarstjórinn
Það er kannski ekkert skrítið að Gunnar Birgisson hafi tekið gagnrýni á verktakafyrirtækið Klæðningu illa. Hann var nefnilega framkvæmdastjóri þess fyrirtækis frá 1986 eins og kemur fram á vef Alþingis:
http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=205
Gunnar Birgisson (Gunnar Ingi)------
Verkfræðingur hjá Norðurverki 1977 og Hönnun hf. 1979-1980. Verkfræðingur og framkvæmdastjóri Gunnars og Guðmundar hf. 1980-1994 og Klæðningar ehf. síðan 1986. Bæjarstjóri Kópavogs síðan 2005.
------
Ekki veit ég hvort hann á hlut í Klæðningu eða hvort hann er ennþá framkvæmdastjóri en samkvæmt þessum upplýsingum af Alþingisvefnum þá var hann ennþá framkvæmdatjórni Klæðningar árið 2005.
Spurning hvort hann sé ekki vanhæfur til þess að vera að blanda sér í þetta mál?
![]() |
Tré úr Heiðmörk fundust á lóð verktaka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
19.2.2007 | 16:49
Gott hjá nöfnu!
Frábært að Ingibjörg Sólrún skyldi hafa tekið þetta upp á þingi. Gott hjá henni.
![]() |
Ekki hægt að hefta för klámframleiðenda hingað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)