For - dómar Moggablaðamannsins

Einkennilegt fyrirsögn, þessi um ófriðarseggina, í ljósi þess að fram hefur komið að fjöldi fólks var handtekinn fyrir það eitt að vera á vitlausum stað á vitlausum tíma. Hér ráða kannski fordómar Moggablaðamannsins sem virðist ákveðinn í því að allir sem handteknir voru í tengslum við mótmælin hljóti að vera ófriðarseggir.

 

Vissulega var fjöldi ófriðarseggja meðal þeirra sem mótmæltu. En þeir voru alls ekki einir um það og andstaðan við sölu og síðar niðurrif Ungmennahússins virðist vera mjög víðtæk.

Það var sértrúarsöfnuðurinn Faderhuset sem keypti húsið og hefur nú látið rífa það - þrátt fyrir að það hafi verið talið til menningarminja.

 

Þeir sem vilja kynna sér þann söfnuð, geta lesið þetta http://mrkab.com/ blogg sem nemandi úr Roskildi Universitets Center (www.ruc.dk) skrifar. Hann er í hópi nemenda sem vinna að verkefni um svona söfnuði og fékk því ásamt félögum sínum að vera viðstaddur messu þá sem Faderhuset hélt eftir að í ljós kom að búið væri að henda ungmennunum út úr Ungmennahúsinu. Það samansafn fordóma og öfga sem komu fram í predikun forstöðukonu safnaðarins gefur ekki miklar vonir um að söfnuðurinn muni byggja upp ungmennastarf á Norðurbrú. Í predikuninni var blandað saman árásum á samkyneigða og gegn fóstureyðingum og það sett undir sama hatt og pædófílía og ofbeldi.

Lýsinguna má líka lesa hér:

Ruths sejrstale

Efter en times lovsang og en times prædiken ved Martin Bergsøe om postmodernismens og humanismens forfærdeligheder, tog Ruth ordet. Her er et lille udpluk, lettere sammenskrevet.

“Det er jo sjældent, at vi taler om Ungdomshuset her i Faderhuset. Men i dag vil jeg gøre en undtagelse,” sagde Ruth Evensen.

“I fem år har I finansieret den månedlige husleje på 60.000, som vi har skullet betale måned efter måned, mens huset var besat. Jeg er stolte af jer, og jeg vil gerne rose jer, for jeres udholdenhed. Faderhuset har sejret!” Sektens medlemmer, der tæller ca. 40 personer, brød ud i vild jubel og hujende tilråb.

“Det er kun lykkedes, fordi der var en kvinde, en Guds kvinde, som turde stå fast. Kun fordi der var en Ruth Evensen, som ikke rokkede sig en millimeter, men hele vejen igennem holdt fast i det, som Gud havde pålagt hende - dvs. mig. Mange medier, og også Ritt Bjerregaard under mødet på Rådhuset, har spurgt mig, hvorfor jeg dog ikke bare sælger huset og høster gevinsten. Jeg griner af dem - hvor dumme er de? Vi har oplevet at Gud har pålagt os, at købe det hus, og fordi jeg har holdt fast i hans løfte, har vi nu sejret. Det er den magt vi har, når vi tilhører Gud.” Vild jubel og stor klapsalve.

“Medierne har hængt os ud. De autonome håner os, og påstår, at de forsvarer en kultur, som vi angriber. De kaster med sten og sætter ild til uskyldige menneskers biler, går i mod politiet og spærrer gaderne, så fødende kvinder på Nørrebro ikke kan komme på hospitalet. Undskyld mig, men hvis man opfører sig sådan, hvordan kan man så påstå, at man forsvarer en kultur? Det er ikke kultur, men bare Satan, der kæmper en håbløs kamp mod Gud.”

“Gud har store planer med Faderhuset. De fleste tror, at vi snart kan ånde lettede op. Men sådan bliver det ikke. Er det ikke fantastisk, at en menighed af rettroende og disciplinerede kristne, har kunne have sådan en samfundsforvandlende kraft? Vi er eksponeret ikke bare i hele Danmark, men også det meste af verden. Hvad siger I? Hvad synes I det næste skal være? Hvad med homoseksualitet?”

Ruth hævede stemmen mere og mere.

“Danmark har tilpasset sig tidsånden, og Folkekirken vier i dag homoseksuelle. Det er ikke naturligt for to mennesker af samme køn at være sammen. Undskyld mig, men vi er bare ikke fysisk indrettet til det! Og hvad med lesbiske, som åbenbart skal kunne få kunstig befrugtning? To kvinder, der får børn? Det er ikke Guds vilje!”

“Og hvad med pornografi, hva? Hvad med abort? Hvad med incest, hva? Det bliver det næste. Vi har styrken, og vi har troen. Vi lever i et samfund, hvor børn leger med satanisk legetøj. Leger med monstre. Faderhuset vil forandre Danmark. Vi har kraften til det, den samfundsforvandlende kraft. Hvorfor har andre kristne ikke den magt? Fordi de er lunkne. Vi kan kun sejre ved at have et stærkt lederskab, og en disciplineret menighed.”

Det var nu, at Ruth henvendte sig til os fire: “I gymnasieelever (Ruth Evensen tror åbenbart, at RUC er et gymnasium) kan godt gå ud og fortælle alle de andre, at det er sådan, det er.” Hun pegede ned på os. “Det er sådan vi er. Vores kraft vil forvandle Danmark!”

Atter henvendt til sektens medlemmer: “Det er klart, at når man oplever forfærdelige ting, som det der sker på Nørrebro, så bliver man lidt bange. Men det skal I ikke være. Nørrebro har ikke en chance.”

Gudstjenesten sluttede med sejrsjubel, dans og kristne rocknumre om at kæmpe Guds kamp i denne verden.

Jeppe Kabell, kabell@gmail.com, www.mrkab.com, 5. marts 2007 

 

Og svo má velta því fyrir sér hvor hópurinn er líklegri til að stuðla að umburðarlyndi og betri tíð á Norðurbrú; þau ungmenni sem höfðu athvarf í húsinu eða þessi söfnuður.

 


mbl.is Fleiri ófriðarseggjum sleppt úr fangelsi í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

En má þá hafa fordóma í garð Föðurhússins? Þó flestir skilji ekki hvað þetta "sekt" er að fara, og efast um í sjálfu sér að það skilji það heldur, þá þurfa menn að stíga varlega til jarðar, svo menn stígi ekki sjálfir á fordómajarðsprengjur. Menn eru jafnan fljótir til að fordæma það, sem þeir skilja ekki, og það gildir í báðar áttir. Ég minni t.d. á, að um 1900 voru margir Reykvíkingar með fordóma í garð Fríkirkjunnar! Þegar við gagnrýnum fordóma hjá öðrum, þurfum við, og þá segi ég við, að passa okkur á, að birta ekki samhliða okkar eigin fordóma gegn þeim. En ekki taka þessu persónulega, við erum öll svona held ég.

Snorri Bergz, 13.3.2007 kl. 15:19

2 Smámynd: Ingibjörg Stefánsdóttir

Það sem ég skrifaðist byggist á frásögn af messu safnaðarins og því sem sagt er þar í predikuninni. "Dómurinn" byggist sem sagt á staðreyndum. For-dómar blaðamanns Moggans byggjast ekki á staðreyndum þar sem þvert á móti hefur komið fram að fólk hefur verið handtekið án þess að hafa gert annað af sér en að vera á staðnum.

Ingibjörg Stefánsdóttir, 13.3.2007 kl. 15:50

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ja nyhedsavisen Morgunbladid er ikke til at stole paa!


Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.3.2007 kl. 19:34

4 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Hvað, þetta eru bara krúttlegir hommahatarar sem berjast gegn fóstureyðingum og því að lesbíur fái að fara í tæknifrjóvgun. Óþarfi að vera með fordóma gegn þeim, eða hvað?

En mikið langar mig að vita hvernig "satanísk leikföng" sem börn leika sér með, líta út. Ætli það sé Lego? Eða Playmo? Hmmm...

Svala Jónsdóttir, 14.3.2007 kl. 18:00

5 Smámynd: Björn Heiðdal

Engin tekur peninga með sér í gröfina, kannski Bill Gates.

Björn Heiðdal, 15.3.2007 kl. 00:14

6 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Þetta er leiðindarmál, og sorglegt að þessi saga sé bara jöfnuð við jörðu. þarna í þessu húsi gerðust merkir atburðir, sem gleymdust því miður í öllum látunum !  Það er tendens bæði í dk á fl stöðum að allt á að normaliserast, Ungdómshúsið jafnað við jörðu, kristjanía líka, allir eiga að vera í bás. gleymst hefur líka að kommunan (sveitafélagið)gaf ungdómshúsið til þeirra sem ráku og notuðu það, en seldu það síðan, hvaða réttlæti er í þessu, hver myndi ekki reina að verja rétt sinn, Föðurhúsi og þeirra pólitík er alveg ótrúleg, og að mínu mati hættuleg, minni svolítið á þann fræga bandaríkjaforseta sem segir  ég og Guð !!! Ruth og Guð, hættuleg þróun og þarna þarf að vera á varðbergi. kær kveðja héðan frá Lejre

Steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 20.3.2007 kl. 21:42

7 Smámynd: Ingibjörg Stefánsdóttir

Takk fyrir kommentið og bestu kveðjur til þín í Lejre. Þú veist kannske að þvi að ég bjó í Roskilde í nokkur ár, hjólaði þá einu sinni til Lejre að skoða myndlistarsýning sem ég gæti trúað að þú hafir komið eitthvað nálægt... Oh, nú langar mig aftur út.

Ingibjörg Stefánsdóttir, 23.3.2007 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband