Hvert fara mennirnir?

 

 Fór inn á www.ruv.is til að lesa mér nánar til um könnunina. Þar kemur í ljós að Framsókn hrynur beinlínis í fylgi fer úr 335 í 18% og missir tvo menn samkvæmt töflunni hér fyrir neðan sem er tekin af ruv-vefnum.

 

Kosn. 2003

25.
apríl

 

%

menn

%

menn

B-listi

33

4

18

2

D-listi

24

2

31

2

F-listi

6

0

6

0

I-listi

-

-

1

0

S-listi

23

2

22

2

V-listi

14

2(1)

22

2

 Það skrítna er að ekkert kemur fram um að hvert þessir tveir þingmenn sem Framsókn missir fara.  

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Sjálfstæðisflokkur og VG bæta við sig í Norðausturkjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Arnarsson

samkvæmt tölunum fær blessaða íhaldið 3 menn þar er einn kominn. svo held ég að einn hafi verið tekinn af NA kjördæminu og færður í eitt höfuðborgarkjördæmið... 

Sveinn Arnarsson, 25.4.2007 kl. 16:36

2 identicon

Annar til Sjálfstæðisflokksins, hinn til VG. Hélt að Mogginn myndi nú allaveganna ekki klikka á að benda á þennan fyrri  en reyndar kemur fyrst af öllu fram að Sjallarnir bæti við sig fylgi og svo að þeir bæti við sig manni

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 16:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband